top of page
Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa
fuve7.jpg
fuve10.jpg
fuve5.jpg
fuve7.jpg
1/8
FUVE
Félag umboðsmanna vörumerkja og einkaleyfa, FUVE, er félag sjálfstætt starfandi umboðsmanna hugverkaréttinda á sviði iðnaðar. Hlutverk umboðsmanna er að veita faglega ráðgjöf og annast málarekstur og umboðsmennsku fyrir skráningar hugverkaréttinda svo sem einkaleyfi, vörumerki og hönnunarskráningar. Félagar í FUVE aðstoða jafnt erlenda sem innlenda umsækjendur og rétthafa hugverkaréttinda. Félagið á gott samstarf við yfirvöld á þessu sviði og veitir umsagnir um laga- og reglugerðarbreytingar.
Vantar þig aðstoð í tengslum við einkaleyfi, vörumerki eða hönnunarskráningu?
Félagar í FUVE veita sérhæfða aðstoð, upplýsingar um þá má finna hér á síðunni.
bottom of page